Jólagjafabréf Mink Campers

Rómantík, ferðalag og ævintýri allt í einum jólapakka!

Minkurinn er lítill og léttur gistivagn með svefnplássi fyrir tvo fullorðna auk barns og útbúinn öllum nauðsynlegum þægindum fyrir ferðalagið:

  • 140x200cm Bodyprint heilsudýna
  • Webasto hitakerfi
  • Bose hátalarakerfi í innrarými & eldunaraðstöðu
  • Stór panorama loftgluggi
  • Fullbúin eldunaraðstaða
  • USB hleðslustöðvar

Hægt er að leigja Mink Camper með eða án bíls í fjórum löndum, í skosku hálöndunum, í Lofoten, Narvik og Lillehammer í Noregi, í Búkarest höfuðborg Rúmeníu og á Íslandinu góða.

    • Verð frá EUR 169 / kr. 22.600,- sólarhringsleiga á Mink Camper
    • Verð frá EUR 279 / kr. 34.400,- sólarhringsleiga á Mink Camper & fjórhjóladrifnum jeppa

Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband með tölvupósti, sendum þér greiðsluhlekk og í kjölfarið færð þú sent gjafabréf á tölvutæku formi með kóða sem sleginn er inn í bókunarferlinu á heimasíðu Mink Campers. Gildistími gjafabréfsins er til 30. apríl 2021 en ferðatímabil er hvenær sem er ársins.

Má bjóða þér að kaupa gjafabréf?

Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband við þig.